Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu sínu. Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira