Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 19:36 Gylfi í leiknum í kvöld vísir/getty Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45