Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2017 12:03 Ástráður Haraldsson var einn fjögurra sem sérstök hæfisnefnd taldi að skipa ætti sæti í Landsrétti. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipti Ástráði út ásamt þremur öðrum og skipaði fjóra aðra í þeirra stað. Vísir/Anton Brink Dómsmálaráðuneytinu bárust 41 umsókn um átta stöður héraðsdómara sem voru auglýstar lausar til umsóknar 1. september. Umsóknarfresturinn rann út þann 18. september og voru nöfn umsækjanda um dómaraembættin birt á vefsíðu Stjórnarráðsins Á meðal umsækjanda var Ástráður Haraldsson hæstarréttarlögmaður. Dómsmálaráðherra hefur því ákveðið að víkja sæti í málinu þar sem hún telur að fyrir hendi séu aðstæður sem séu til þess fallnar að umsækjendur dragi óhlutdrægni hennar i efa. Hefur hún óskað eftir því við forsætisráðherra að öðrum ráðherra í ríkisstjórninni verði falin meðferð málsins. Föstudaginn 15. September síðastliðinn var birt niðurstaða í Landsdómsmálinu. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var að ef dómsmálaráðherra taldi annmarka á áliti dómnefndar um umsækjendur um embætti Landsréttardómara hefði átt að óska eftir nýju áliti nefndarinnar. Ástráður Haraldsson var einn fjögurra sem sérstök hæfisnefnd taldi að skipa ætti sæti í Landsrétti. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipti Ástráði út ásamt þremur öðrum og skipaði fjóra aðra í þeirra stað. Í dómnum var bent á að talið sé brot gegn „dómstólalögum og reglum stjórnsýsluréttar að hafa ekki borið saman reynslu og hæfni dómaraefna. Rökstuðningur hafi verið „óljós“ og heildstæður samanburður á umsækjendum hafi ekki farið fram. Ekki verði því fullyrt að ráðherra hafi valið 15 hæfustu einstaklingana í Landsrétt.“Sjá einnig: Sigríður Andersen braut lög Sigríður sagðist fagna niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur en hún væri hugsi yfir því að þessi dómur væri áfellisdómur yfir störfum hæfisnefndarinnar. „Það fyrsta sem blasir við í þessu máli er að öllum kröfum stefnanda hefur verið hafnað. Aðalkröfunni var vísað frá sem var um ógildingu skipunarinnar. Ríkið er sýknað bæði af skaðabótakröfunni og miskakröfunni,“ sagði Sigríður við Vísi um niðurstöðuna.Umsækjendur um dómaraembættin átta eru: Anna Kristín Úlfarsdóttir - yfirlögfræðingur hjá landbúnaðarsýslu norska ríkisins Anna Mjöll Karlsdóttir - yfirlögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu Arnaldur Hjartarson - aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn Arnar Þór Jónsson - lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Auður Björg Jónsdóttir - hæstaréttarlögmaður Ásbjörn Jónasson - aðstoðarmaður héraðsdómara Ásgeir Jónsson - hæstaréttarlögmaður Ásgerður Ragnarsdóttir - hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson - hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir - hæstaréttarlögmaður Bjarnveig Eiríksdóttir - héraðsdómslögmaður Brynjólfur Hjartarson - lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Daði Kristjánsson - saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Guðfinnur Stefánsson - aðstoðarmaður héraðsdómara Guðmundína Ragnarsdóttir - héraðsdómslögmaður Guðmundur Örn Guðmundsson - héraðsdómslögmaður Gyða Bergsdóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Hákon Þorsteinsson - aðstoðarmaður héraðsdómara Helgi Sigurðsson - hæstaréttarlögmaður Hrannar Hafberg - ráðgjafi Fiskistofu Indriði Þorkelsson - hæstaréttarlögmaður Ingiríður Lúðvíksdóttir - settur héraðsdómari Jón Þór Ólason - héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla Íslands Jónas Jóhannsson - hæstaréttarlögmaður Magnús Guðlaugsson - hæstaréttarlögmaður Nanna Magnadóttir - forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis-og auðlindamál Ólafur Freyr Frímannsson - héraðsdómslögmaður Ólafur Karl Eyjólfsson - héraðsdómslögmaður Pétur Dam Leifsson - dósent við lagadeild Háskóla Íslands Ragnheiður E. Þorsteinssdóttir - héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á Akureyri Sigurður Jónsson - hæstaréttarlögmaður Sonja María Hreiðarsdóttir - lögmaður hjá embætti borgarlögmanns Sólveig Ingadóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Stefán Erlendsson - héraðsdómslögmaður Stefanía Guðrún Sæmundsdóttir - saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Tómas Hrafn Sveinsson - hæstaréttarlögmaður Unnsteinn Örn Elvarsson - héraðsdómslögmaður Valborg Steingrímsdóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Þór Hauksson Reykdal - forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun Þórhildur Líndal - aðstoðarmaður héraðsdómara Þórir Örn Árnason - héraðsdómslögmaður Tengdar fréttir Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru. 18. september 2017 19:30 Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Sigríður Andersen braut lög Dómsmálaráðherra braut lög við skipun Landsréttardómara. 15. september 2017 14:03 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Dómsmálaráðuneytinu bárust 41 umsókn um átta stöður héraðsdómara sem voru auglýstar lausar til umsóknar 1. september. Umsóknarfresturinn rann út þann 18. september og voru nöfn umsækjanda um dómaraembættin birt á vefsíðu Stjórnarráðsins Á meðal umsækjanda var Ástráður Haraldsson hæstarréttarlögmaður. Dómsmálaráðherra hefur því ákveðið að víkja sæti í málinu þar sem hún telur að fyrir hendi séu aðstæður sem séu til þess fallnar að umsækjendur dragi óhlutdrægni hennar i efa. Hefur hún óskað eftir því við forsætisráðherra að öðrum ráðherra í ríkisstjórninni verði falin meðferð málsins. Föstudaginn 15. September síðastliðinn var birt niðurstaða í Landsdómsmálinu. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var að ef dómsmálaráðherra taldi annmarka á áliti dómnefndar um umsækjendur um embætti Landsréttardómara hefði átt að óska eftir nýju áliti nefndarinnar. Ástráður Haraldsson var einn fjögurra sem sérstök hæfisnefnd taldi að skipa ætti sæti í Landsrétti. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipti Ástráði út ásamt þremur öðrum og skipaði fjóra aðra í þeirra stað. Í dómnum var bent á að talið sé brot gegn „dómstólalögum og reglum stjórnsýsluréttar að hafa ekki borið saman reynslu og hæfni dómaraefna. Rökstuðningur hafi verið „óljós“ og heildstæður samanburður á umsækjendum hafi ekki farið fram. Ekki verði því fullyrt að ráðherra hafi valið 15 hæfustu einstaklingana í Landsrétt.“Sjá einnig: Sigríður Andersen braut lög Sigríður sagðist fagna niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur en hún væri hugsi yfir því að þessi dómur væri áfellisdómur yfir störfum hæfisnefndarinnar. „Það fyrsta sem blasir við í þessu máli er að öllum kröfum stefnanda hefur verið hafnað. Aðalkröfunni var vísað frá sem var um ógildingu skipunarinnar. Ríkið er sýknað bæði af skaðabótakröfunni og miskakröfunni,“ sagði Sigríður við Vísi um niðurstöðuna.Umsækjendur um dómaraembættin átta eru: Anna Kristín Úlfarsdóttir - yfirlögfræðingur hjá landbúnaðarsýslu norska ríkisins Anna Mjöll Karlsdóttir - yfirlögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu Arnaldur Hjartarson - aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn Arnar Þór Jónsson - lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Auður Björg Jónsdóttir - hæstaréttarlögmaður Ásbjörn Jónasson - aðstoðarmaður héraðsdómara Ásgeir Jónsson - hæstaréttarlögmaður Ásgerður Ragnarsdóttir - hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson - hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir - hæstaréttarlögmaður Bjarnveig Eiríksdóttir - héraðsdómslögmaður Brynjólfur Hjartarson - lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Daði Kristjánsson - saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Guðfinnur Stefánsson - aðstoðarmaður héraðsdómara Guðmundína Ragnarsdóttir - héraðsdómslögmaður Guðmundur Örn Guðmundsson - héraðsdómslögmaður Gyða Bergsdóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Hákon Þorsteinsson - aðstoðarmaður héraðsdómara Helgi Sigurðsson - hæstaréttarlögmaður Hrannar Hafberg - ráðgjafi Fiskistofu Indriði Þorkelsson - hæstaréttarlögmaður Ingiríður Lúðvíksdóttir - settur héraðsdómari Jón Þór Ólason - héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla Íslands Jónas Jóhannsson - hæstaréttarlögmaður Magnús Guðlaugsson - hæstaréttarlögmaður Nanna Magnadóttir - forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis-og auðlindamál Ólafur Freyr Frímannsson - héraðsdómslögmaður Ólafur Karl Eyjólfsson - héraðsdómslögmaður Pétur Dam Leifsson - dósent við lagadeild Háskóla Íslands Ragnheiður E. Þorsteinssdóttir - héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á Akureyri Sigurður Jónsson - hæstaréttarlögmaður Sonja María Hreiðarsdóttir - lögmaður hjá embætti borgarlögmanns Sólveig Ingadóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Stefán Erlendsson - héraðsdómslögmaður Stefanía Guðrún Sæmundsdóttir - saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Tómas Hrafn Sveinsson - hæstaréttarlögmaður Unnsteinn Örn Elvarsson - héraðsdómslögmaður Valborg Steingrímsdóttir - aðstoðarmaður héraðsdómara Þór Hauksson Reykdal - forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun Þórhildur Líndal - aðstoðarmaður héraðsdómara Þórir Örn Árnason - héraðsdómslögmaður
Tengdar fréttir Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru. 18. september 2017 19:30 Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Sigríður Andersen braut lög Dómsmálaráðherra braut lög við skipun Landsréttardómara. 15. september 2017 14:03 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru. 18. september 2017 19:30
Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03
Sigríður Andersen braut lög Dómsmálaráðherra braut lög við skipun Landsréttardómara. 15. september 2017 14:03