Tímabundið sölubann á 89 tegundir af þyrilsnældum á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2017 14:52 Neytendastofa gefur innflytjandanum fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé örugg fyrir börn. Nordicphotos/Getty Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi. Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi.
Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00
Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17