Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2017 13:30 Frá fundi ráðherra með erlendum sendiherrum í dag. utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira