Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 18:00 Vélarnar voru rétt vestan við Langjökul þegar þær rákust saman. vísir/stefán Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25