FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 15:30 Mímir Sigurðsson. Mynd/Heimasíða FH Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn