„Sjálfstæðisflokkurinn séð það mun svartara" Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. september 2017 21:00 Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista. Þá ákvað Samfylkingin í dag að kjósa í fjögur efstu sætin í Norðvesturkjördæmi. Sjálfstæðismenn á fjölmenntu á Hilton Reykjavík Nordica í hádeginu í dag þar sem helstu forrystumenn flokksins fluttu ræður. Fráfarandi forsætisráðherra og formaður flokksins, segir að ný forrysta verði ekki kosin fyrir komandi kosningar. „Við ætlum ekki að endurkjósa forrystuna þannig það kemur í hlut okkar Áslaugar Örnu að leiða. Ég hef beðið hana um að ganga í spor varaformanns ásamt því að vera ritari flokksins," segir Bjarni Benediktsson. Útlit er fyrir uppstillingu á lista í flestum kjördæmum. „Allir ætla að gefa kosta á sér. Víðast verður uppstilling en þetta er allt að skýrast," segir Bjarni. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 19. til 21. september er Vinstrihreyfingin - Grænt framboð stærsti flokkur landsins og mælist með 30% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist minni með 29% fylgi. Bjarni telur stöðuna samt sem áður galopna. „Ég tek eftir því að það er innan við helmingur sem er spurður sem tekur afstöðu þannig mér finnst staðan kannski vera galopin. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú séð það mun svartara oft áður," segir hann. Bjarni útilokar ekki ekkert samstarf. „Ég hef verið reiðubúinn að starfa með öllum flokkum og reiðubúinn að gera málamiðlanir. En mér finnst að aðrir hafa verið duglegir í því að þrengja kostina," segir hann. Fráfarandi ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vonast til þess að hægt verði að hefja kosningabaráttuna upp á hærra plan, sérstaklega í ljósi þess að skammur tími er til stefnu. „Ég vona að við getum þá farið að ræða málefni og stjórnmál, hvað flokkar ætla að gera og hvernig þeir ætla að gera það. Mig langar að ræða það og ég vona að kosningabaráttan verði um það. En ekki á einhverju lægra plani," segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Kosningabaráttan hófst hjá fleiri flokkum í dag en kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi ákvað í dag að kosið verður í efstu fjögur sætin á fundi kjördæmisráðs um næstu helgi. Flokksmenn í kjördæminu eiga atkvæðisrétt og er framboðsfrestur fram að fundinum. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista. Þá ákvað Samfylkingin í dag að kjósa í fjögur efstu sætin í Norðvesturkjördæmi. Sjálfstæðismenn á fjölmenntu á Hilton Reykjavík Nordica í hádeginu í dag þar sem helstu forrystumenn flokksins fluttu ræður. Fráfarandi forsætisráðherra og formaður flokksins, segir að ný forrysta verði ekki kosin fyrir komandi kosningar. „Við ætlum ekki að endurkjósa forrystuna þannig það kemur í hlut okkar Áslaugar Örnu að leiða. Ég hef beðið hana um að ganga í spor varaformanns ásamt því að vera ritari flokksins," segir Bjarni Benediktsson. Útlit er fyrir uppstillingu á lista í flestum kjördæmum. „Allir ætla að gefa kosta á sér. Víðast verður uppstilling en þetta er allt að skýrast," segir Bjarni. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 19. til 21. september er Vinstrihreyfingin - Grænt framboð stærsti flokkur landsins og mælist með 30% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist minni með 29% fylgi. Bjarni telur stöðuna samt sem áður galopna. „Ég tek eftir því að það er innan við helmingur sem er spurður sem tekur afstöðu þannig mér finnst staðan kannski vera galopin. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú séð það mun svartara oft áður," segir hann. Bjarni útilokar ekki ekkert samstarf. „Ég hef verið reiðubúinn að starfa með öllum flokkum og reiðubúinn að gera málamiðlanir. En mér finnst að aðrir hafa verið duglegir í því að þrengja kostina," segir hann. Fráfarandi ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vonast til þess að hægt verði að hefja kosningabaráttuna upp á hærra plan, sérstaklega í ljósi þess að skammur tími er til stefnu. „Ég vona að við getum þá farið að ræða málefni og stjórnmál, hvað flokkar ætla að gera og hvernig þeir ætla að gera það. Mig langar að ræða það og ég vona að kosningabaráttan verði um það. En ekki á einhverju lægra plani," segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Kosningabaráttan hófst hjá fleiri flokkum í dag en kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi ákvað í dag að kosið verður í efstu fjögur sætin á fundi kjördæmisráðs um næstu helgi. Flokksmenn í kjördæminu eiga atkvæðisrétt og er framboðsfrestur fram að fundinum.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira