Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 06:30 Andy Palmer og Christian Horner. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00