Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 06:42 Sarah Huckabee Sanders svarar spurningum fjölmiðlamanna í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira