Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 06:42 Sarah Huckabee Sanders svarar spurningum fjölmiðlamanna í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira