Bendtner fór í gang eftir að Matthías meiddist | Náði Íslendingnum loks í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2017 15:15 Nicklas Bendtner. Vísir/Getty Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur verið í stuði að undanförnu með norska liðinu Rosenborg en hann var með mark og stoðsendingu í 3-1 sigri á Vardar í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Bendtner skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu og átti síðan stoðsendinguna þegar Rosenborg komst í 3-0 í leiknum. Bendtner hefur þar með skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum Rosenborg í öllum keppnum sem norska liðið hefur unnið alla og með markatölunni 9-1.Nicklas Bendtner's last three games for Rosenborg across all competitions: vs. Vålerenga vs. Lillestrøm vs. Vardar All bow. pic.twitter.com/ul8bTzL9Rz — Squawka Football (@Squawka) September 28, 2017 Það var talsvert gert úr því í Noregi í sumar þegar Matthías Vilhjálmsson var að skila fleiri mörkum en Nicklas Bendtner þrátt fyrir að koma oftar en ekki inn af bekknum. Matthías skoraði 15 mörk og gaf 6 stoðsendingar í deildar- og bikarleikjum með Rosenborg á þessu tímabili. Tímabilið endaði hinsvegar snemma hjá Íslendingum vegna meiðsla og það lítur út fyrir að Bendtner hafi farið í gang þegar hann var laus við samkeppnina frá Matthíasi. Nicklas Bendtner hefur alls skorað 6 mörk í 5 leikjum í öllum keppnum eftir að Matthías meiddist. Rosenborg hefur unnið fjóra þeirra og markatalan í sigurleikjunum fjórum er 11-1. Markið hans í gær var númer 16 á tímabilinu í öllum keppnum og er er hann því búinn að jafna Matthías sem skorað 16 mörk í deild (7), bikar (8) og Evrópukeppni (1) áður en hann meiddist. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur verið í stuði að undanförnu með norska liðinu Rosenborg en hann var með mark og stoðsendingu í 3-1 sigri á Vardar í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Bendtner skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu og átti síðan stoðsendinguna þegar Rosenborg komst í 3-0 í leiknum. Bendtner hefur þar með skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum Rosenborg í öllum keppnum sem norska liðið hefur unnið alla og með markatölunni 9-1.Nicklas Bendtner's last three games for Rosenborg across all competitions: vs. Vålerenga vs. Lillestrøm vs. Vardar All bow. pic.twitter.com/ul8bTzL9Rz — Squawka Football (@Squawka) September 28, 2017 Það var talsvert gert úr því í Noregi í sumar þegar Matthías Vilhjálmsson var að skila fleiri mörkum en Nicklas Bendtner þrátt fyrir að koma oftar en ekki inn af bekknum. Matthías skoraði 15 mörk og gaf 6 stoðsendingar í deildar- og bikarleikjum með Rosenborg á þessu tímabili. Tímabilið endaði hinsvegar snemma hjá Íslendingum vegna meiðsla og það lítur út fyrir að Bendtner hafi farið í gang þegar hann var laus við samkeppnina frá Matthíasi. Nicklas Bendtner hefur alls skorað 6 mörk í 5 leikjum í öllum keppnum eftir að Matthías meiddist. Rosenborg hefur unnið fjóra þeirra og markatalan í sigurleikjunum fjórum er 11-1. Markið hans í gær var númer 16 á tímabilinu í öllum keppnum og er er hann því búinn að jafna Matthías sem skorað 16 mörk í deild (7), bikar (8) og Evrópukeppni (1) áður en hann meiddist.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira