Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour