Missti skó á tískupallinum Ritstjórn skrifar 12. september 2017 09:27 Glamour/Getty Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour