Minnsta streitan í þýskum borgum Þórdís Valsdóttir skrifar 13. september 2017 15:15 Meðal þeirra þátta sem skoðaðir voru eru umferð, mengun, grænir reitir innan borganna o.fl. Vísir/Getty Ný rannsókn sýnir að mestu hugarrónna er að finna í Þýskalandi. Rannsakað var hvaða borgir heimsins valda minnstu streitu fyrir íbúa og var niðurstaðan sú að fjórar af tíu streituminnstu borgunum eru í Þýskalandi. Í rannsókninni var tekið tillit til sautján streituvaldandi þátta, þar á meðal umferðar, almenningssamgangna, grænna reita, fjárhags, heilsu og jafnréttis. Gefnar voru einkunnir á skalanum 1 til 10 þar sem 10 táknar mesta magn streitu. Rannsóknin tók til 500 borga um allan heim og fjórar af tíu efstu borgunum eru í Þýskalandi. Borgin Stuttgart trónir á toppnum með einungis 1 stig af streitu og hinar þýsku borgirnar sem ná í topp tíu efstu sæti listans eru Hanover, Munich og Hamborg. Í Stuttgart, sem staðsett er í suður Þýskalandi, er mikið af grænum reitum innan borgarinnar og talið er að það hafi jákvæð áhrif á streitu. Einnig er efnahagur borgarinnar með besta móti. Reykjavík var í 22. sæti á listanum. Samkvæmt rannsókninni eru helstu streituvaldar íbúa höfuðborgarinnar lélegar almenningssamgöngur, skortur á sólarljósi og hávaðamengun. Reykjavík var hins vegar sú borg með mesta jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Sú borg sem er neðst á listanum er borgin Baghdad í Írak, en hún var með hæstu mögulegu einkunn af streituvöldum.Streituminnstu borgirnar:Stuttgart – ÞýskalandiLúxemborg – LúxemborgHannover – ÞýskalandiBern – SvissMünchen – ÞýskalandiStreitumestu borgirnar:Bagdad – ÍrakKabúl – AfganistanLagos – NigeríuDakar – SenegalKaíró - Egyptalandi Hægt er að kynna sér listann í heild sinni hér. Lúxemborg Þýskaland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að mestu hugarrónna er að finna í Þýskalandi. Rannsakað var hvaða borgir heimsins valda minnstu streitu fyrir íbúa og var niðurstaðan sú að fjórar af tíu streituminnstu borgunum eru í Þýskalandi. Í rannsókninni var tekið tillit til sautján streituvaldandi þátta, þar á meðal umferðar, almenningssamgangna, grænna reita, fjárhags, heilsu og jafnréttis. Gefnar voru einkunnir á skalanum 1 til 10 þar sem 10 táknar mesta magn streitu. Rannsóknin tók til 500 borga um allan heim og fjórar af tíu efstu borgunum eru í Þýskalandi. Borgin Stuttgart trónir á toppnum með einungis 1 stig af streitu og hinar þýsku borgirnar sem ná í topp tíu efstu sæti listans eru Hanover, Munich og Hamborg. Í Stuttgart, sem staðsett er í suður Þýskalandi, er mikið af grænum reitum innan borgarinnar og talið er að það hafi jákvæð áhrif á streitu. Einnig er efnahagur borgarinnar með besta móti. Reykjavík var í 22. sæti á listanum. Samkvæmt rannsókninni eru helstu streituvaldar íbúa höfuðborgarinnar lélegar almenningssamgöngur, skortur á sólarljósi og hávaðamengun. Reykjavík var hins vegar sú borg með mesta jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Sú borg sem er neðst á listanum er borgin Baghdad í Írak, en hún var með hæstu mögulegu einkunn af streituvöldum.Streituminnstu borgirnar:Stuttgart – ÞýskalandiLúxemborg – LúxemborgHannover – ÞýskalandiBern – SvissMünchen – ÞýskalandiStreitumestu borgirnar:Bagdad – ÍrakKabúl – AfganistanLagos – NigeríuDakar – SenegalKaíró - Egyptalandi Hægt er að kynna sér listann í heild sinni hér.
Lúxemborg Þýskaland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira