Litaglöð sýning Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 14. september 2017 09:15 Glamour/Getty Síðasta sýning tískuvikunnar í New York var Marc Jacobs og verður að viðurkenna að hún kom á óvart. Það var margt í gangi hjá Marc, miklir og skærir litir, pallíettur, risastórar töskur og höfuðklútar. Sýningin var hljóðlát, en engin tónlist heyrðist á meðan sýningunni stóð. Hins vegar hljómaði dramatísk aría í lokin, þegar fyrirsæturnar gengu sinn ,,lokahring." Sýningin var haldin á Park Avenue Armory á Manhattan. Það var mikil litagleði í þessari sumarlínu Marc Jacobs, mynstrin voru bæði stór og lítil, og fötin voru mörg svolítið stór og víð. Það var mjög lítið um svart, aðeins nokkrar flíkur. Töskur voru annaðhvort mjög stórar eða litlar mittistöskur eins og hefur verið áberandi fyrir veturinn. Einnig var hann með dragtir, stuttbuxnadragtir og smekkbuxur. Höfuðklútarnir voru einstaklega áberandi á þessari sýningu, þar sem hver einasta fyrirsæta gekk með mismunandi lit af höfuðklút. Verður það stóra trendið fyrir næsta sumar? #MarcJacobs #SpringSummer2018 #finale. Video via @voguejapan #art8ambyfinale #art8amby #art8ambygram #art8ambynews #art8ambyfashion #runway #fashionshow #runwayshow #NYFW #NewYorkFashionWeek #SS2018 @marcjacobs A post shared by art8amby (@art8amby) on Sep 13, 2017 at 6:52pm PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Síðasta sýning tískuvikunnar í New York var Marc Jacobs og verður að viðurkenna að hún kom á óvart. Það var margt í gangi hjá Marc, miklir og skærir litir, pallíettur, risastórar töskur og höfuðklútar. Sýningin var hljóðlát, en engin tónlist heyrðist á meðan sýningunni stóð. Hins vegar hljómaði dramatísk aría í lokin, þegar fyrirsæturnar gengu sinn ,,lokahring." Sýningin var haldin á Park Avenue Armory á Manhattan. Það var mikil litagleði í þessari sumarlínu Marc Jacobs, mynstrin voru bæði stór og lítil, og fötin voru mörg svolítið stór og víð. Það var mjög lítið um svart, aðeins nokkrar flíkur. Töskur voru annaðhvort mjög stórar eða litlar mittistöskur eins og hefur verið áberandi fyrir veturinn. Einnig var hann með dragtir, stuttbuxnadragtir og smekkbuxur. Höfuðklútarnir voru einstaklega áberandi á þessari sýningu, þar sem hver einasta fyrirsæta gekk með mismunandi lit af höfuðklút. Verður það stóra trendið fyrir næsta sumar? #MarcJacobs #SpringSummer2018 #finale. Video via @voguejapan #art8ambyfinale #art8amby #art8ambygram #art8ambynews #art8ambyfashion #runway #fashionshow #runwayshow #NYFW #NewYorkFashionWeek #SS2018 @marcjacobs A post shared by art8amby (@art8amby) on Sep 13, 2017 at 6:52pm PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour