Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn 14. september 2017 10:00 Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, á leiknum í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lausnin á vandræðum liðsins í varnarleiknum sé ekki eingunsi sú að kaupa nýja leikmenn. Liverpool hefur verið að leka inn mörkum í upphafi tímabilsins en liðið fékk tvö mörk á sig í gær þegar Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu. Liverpool var í góðri stöu í gær en gerði slæm mistök í vörn sinni í gær undir lokin þegar Sevilla skoraði jöfnunarmark leiksins. Virgil Van Dijk, varnarmaður Southampton, var sterklega orðaður við Liverpool í sumar en félaginu tókst ekki að kaupa Hollendinginn. En Klopp sagði eftir leik í gær að það væri ekki bara lausnin að kaupa nýja leikmenn. „Ef það hefði verið hægt að leysa öll okkar vandamál með að kaupa einn leikmann þá hefðum við sett allan okkar pening í að klára það,“ sagði Klopp. „Þetta snýst um að stýra leiknum. Við erum að missa tökin á leiknum þegar kemur að varnarleiknum. Það er hægt að bæta þetta. Við þurfum að læra að stýra leiknum og gefa andstæðingnum ekki auðveld mörk.“ „Þetta er ekki vandamál sem snýr að vörninni heldur þurfum við að bæta okkur 100 prósent,“ sagði hann. Mörkin úr leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lausnin á vandræðum liðsins í varnarleiknum sé ekki eingunsi sú að kaupa nýja leikmenn. Liverpool hefur verið að leka inn mörkum í upphafi tímabilsins en liðið fékk tvö mörk á sig í gær þegar Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu. Liverpool var í góðri stöu í gær en gerði slæm mistök í vörn sinni í gær undir lokin þegar Sevilla skoraði jöfnunarmark leiksins. Virgil Van Dijk, varnarmaður Southampton, var sterklega orðaður við Liverpool í sumar en félaginu tókst ekki að kaupa Hollendinginn. En Klopp sagði eftir leik í gær að það væri ekki bara lausnin að kaupa nýja leikmenn. „Ef það hefði verið hægt að leysa öll okkar vandamál með að kaupa einn leikmann þá hefðum við sett allan okkar pening í að klára það,“ sagði Klopp. „Þetta snýst um að stýra leiknum. Við erum að missa tökin á leiknum þegar kemur að varnarleiknum. Það er hægt að bæta þetta. Við þurfum að læra að stýra leiknum og gefa andstæðingnum ekki auðveld mörk.“ „Þetta er ekki vandamál sem snýr að vörninni heldur þurfum við að bæta okkur 100 prósent,“ sagði hann. Mörkin úr leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30