Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2017 21:15 Ricciardo á ferðinni undir flóðljósunum í Singapúr. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30