Leikari getur verið allt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 09:15 Lúkas Emil segir að það sé stundum erfitt að vera leikari eins og þegar hann þarf að liggja í drullupolli eða vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. Vísir/Eyþór Árnason Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni. Krakkar Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni.
Krakkar Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira