Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies.
Hvaða kjóll finnst þér fallegastur?







