Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour