Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2017 16:45 Bankaræninginn Mayweather mættur til starfa. vísir/getty Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00