Norður-Kórea staðfestir kjarnavopnatilraun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. september 2017 07:19 Ríkismiðlil Norður-Kóreu greindi frá tilrauninni nú í morgun. Íbúar í Asíu fylgdust með í beinni útsendingu. Vísir/Getty Ríkismiðill Norður-Kóreu segir yfirvöld þar í landi hafa gert tilraun með kjarnorkuvopn. Moon Jae-In, forseti Suður-Kóreu hefur kallað saman öryggisráð sitt vegna málsins en jarðskjálfti af stærðinni 6,3 mældist í Norður-Kóreu og er hann talinn hafa verið af völdum sprengjunnar. Fregnir af skjálftanum komu aðeins nokkrum klukkutímum eftir að ríkismiðill Norður-Kóreu hafði birt myndir af Kim Jong-un skoða vetnissprengju. Sprengjunni var í gær lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ Norður-Kórea hefur lengi haft það að yfirlýstu markmiði að koma fyrir svokölluðum „kjarnaoddi“ á langdræga eldflaug sem næði til skotmarka um allan heim.Fyrsta tilraunin í tíð Trump Þetta er í sjötta sinn sem yfirvöld staðfesta tilraun með kjarnorkuvopn í Norður-Kóreu. Síðast gerðu Norður-Kóreumenn tilraun með kjarnorkuvopn í september árið 2016. Ríkið hefur ítrekað farið gegn reglugerð Sameinuðu þjóðanna og þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu um meðhöndlun kjarnorkuvopna.Kim Jong-un í sjónvarpsskjá í Suður-Kóreu.Vísir/GetyÞetta er jafnframt í fyrsta sinn sem ríkið gerir kjarnavopnatilraun í forsetatíð Donalds Trump en hann hefur verið harðorður í garð ríkisins og leiðtoga þess. Hann sagði meðal annars í síðustu viku að það viðræður væru ekki lausnin við deilunni á Kóreuskaga. James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er þessu ósammála. Hann sagði í viðtal við fjölmiðla í síðustu viku að Bandaríkin eigi ávallt völ á að leysa málin eftir diplómatískum leiðum þegar kemur að Norður-Kóreu. Vladimir Pútín forseti Rússlands varaði við því á föstudag að mikil spenna á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu gæti leitt til umfangsmikilla átaka á Kóreuskaganum. Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlunar þeirra. Norður-Kórea Tengdar fréttir Putin varar við átökum á Kóreuskaga Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun þeirra. 1. september 2017 10:16 Mattis ósammála Trump varðandi Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Bandaríkjamenn aldrei uppiskroppa með að leysa mál eftir diplómatískum leiðum. 31. ágúst 2017 08:32 Segjast hafa smíðað háþróaða vetnissprengju Sprengjunni var lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ 2. september 2017 23:58 Trump um Norður-Kóreu: Viðræður eru ekki lausnin Donald Trump segir að Bandaríkin hafa átt í viðræðum og kúgað til að borgað Norður-Kóreumönnum í 25 ár. 30. ágúst 2017 14:09 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Ríkismiðill Norður-Kóreu segir yfirvöld þar í landi hafa gert tilraun með kjarnorkuvopn. Moon Jae-In, forseti Suður-Kóreu hefur kallað saman öryggisráð sitt vegna málsins en jarðskjálfti af stærðinni 6,3 mældist í Norður-Kóreu og er hann talinn hafa verið af völdum sprengjunnar. Fregnir af skjálftanum komu aðeins nokkrum klukkutímum eftir að ríkismiðill Norður-Kóreu hafði birt myndir af Kim Jong-un skoða vetnissprengju. Sprengjunni var í gær lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ Norður-Kórea hefur lengi haft það að yfirlýstu markmiði að koma fyrir svokölluðum „kjarnaoddi“ á langdræga eldflaug sem næði til skotmarka um allan heim.Fyrsta tilraunin í tíð Trump Þetta er í sjötta sinn sem yfirvöld staðfesta tilraun með kjarnorkuvopn í Norður-Kóreu. Síðast gerðu Norður-Kóreumenn tilraun með kjarnorkuvopn í september árið 2016. Ríkið hefur ítrekað farið gegn reglugerð Sameinuðu þjóðanna og þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu um meðhöndlun kjarnorkuvopna.Kim Jong-un í sjónvarpsskjá í Suður-Kóreu.Vísir/GetyÞetta er jafnframt í fyrsta sinn sem ríkið gerir kjarnavopnatilraun í forsetatíð Donalds Trump en hann hefur verið harðorður í garð ríkisins og leiðtoga þess. Hann sagði meðal annars í síðustu viku að það viðræður væru ekki lausnin við deilunni á Kóreuskaga. James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er þessu ósammála. Hann sagði í viðtal við fjölmiðla í síðustu viku að Bandaríkin eigi ávallt völ á að leysa málin eftir diplómatískum leiðum þegar kemur að Norður-Kóreu. Vladimir Pútín forseti Rússlands varaði við því á föstudag að mikil spenna á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu gæti leitt til umfangsmikilla átaka á Kóreuskaganum. Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlunar þeirra.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Putin varar við átökum á Kóreuskaga Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun þeirra. 1. september 2017 10:16 Mattis ósammála Trump varðandi Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Bandaríkjamenn aldrei uppiskroppa með að leysa mál eftir diplómatískum leiðum. 31. ágúst 2017 08:32 Segjast hafa smíðað háþróaða vetnissprengju Sprengjunni var lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ 2. september 2017 23:58 Trump um Norður-Kóreu: Viðræður eru ekki lausnin Donald Trump segir að Bandaríkin hafa átt í viðræðum og kúgað til að borgað Norður-Kóreumönnum í 25 ár. 30. ágúst 2017 14:09 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Putin varar við átökum á Kóreuskaga Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun þeirra. 1. september 2017 10:16
Mattis ósammála Trump varðandi Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Bandaríkjamenn aldrei uppiskroppa með að leysa mál eftir diplómatískum leiðum. 31. ágúst 2017 08:32
Segjast hafa smíðað háþróaða vetnissprengju Sprengjunni var lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ 2. september 2017 23:58
Trump um Norður-Kóreu: Viðræður eru ekki lausnin Donald Trump segir að Bandaríkin hafa átt í viðræðum og kúgað til að borgað Norður-Kóreumönnum í 25 ár. 30. ágúst 2017 14:09