Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour