Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour