Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour