Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour