Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour