Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour