Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour