Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour