Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2017 16:37 UC3 Nautilus er kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Vísir/AFP Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41
Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17