Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Íþróttadeild skrifar 5. september 2017 21:30 Iago Aspas átti góða innkomu í lið Spánar í kvöld Vísir/Getty Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira