Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. september 2017 06:00 Sýrlenski herinn er meðal annars sagður hafa notað efnavopn þegar hann réðst á Khan Sheikhoun í apríl. vísir/EPA Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Sýrlenski herinn hélt því fram að árás Ísraela væri „örvæntingarfull tilraun“ til að stappa stálinu í liðsmenn Íslamska ríkisins og varaði Ísraela við því að aðgerðir sem þessar gætu haft neikvæð áhrif á öryggi og stöðugleika svæðisins. Samtökin Syrian Observatory for Human Rights héldu því fram í kjölfar árásarinnar að skotmarkið hafi í raun verið rannsóknarstöð og birgðastöð fyrir eldflaugar. Breska ríkisútvarpið fjallaði um árásina í gær og vísaði í frétt sína frá því í maí þar sem heimildarmenn innan vestrænnar leyniþjónustu fullyrtu að rannsóknarstöðin nærri Masyaf, líkt og í Dummar og Barzeh, væri notuð til þess að framleiða efnavopn. Ef satt reynist er það skýrt brot á samkomulagi um efnavopn sem náðist árið 2013. Amos Yadlin, fyrrverandi leiðtogi leyniþjónustu ísraelska hersins, tísti því í gær að árásin væri ekki hefðbundin árás líkt og þær sem hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir vopnasmygl til Hezbollah-samtakanna. Árásin hafi beinst að rannsóknarstöð sem hafi meðal annars framleitt efnavopn og tunnusprengjur. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Sýrlenski herinn hélt því fram að árás Ísraela væri „örvæntingarfull tilraun“ til að stappa stálinu í liðsmenn Íslamska ríkisins og varaði Ísraela við því að aðgerðir sem þessar gætu haft neikvæð áhrif á öryggi og stöðugleika svæðisins. Samtökin Syrian Observatory for Human Rights héldu því fram í kjölfar árásarinnar að skotmarkið hafi í raun verið rannsóknarstöð og birgðastöð fyrir eldflaugar. Breska ríkisútvarpið fjallaði um árásina í gær og vísaði í frétt sína frá því í maí þar sem heimildarmenn innan vestrænnar leyniþjónustu fullyrtu að rannsóknarstöðin nærri Masyaf, líkt og í Dummar og Barzeh, væri notuð til þess að framleiða efnavopn. Ef satt reynist er það skýrt brot á samkomulagi um efnavopn sem náðist árið 2013. Amos Yadlin, fyrrverandi leiðtogi leyniþjónustu ísraelska hersins, tísti því í gær að árásin væri ekki hefðbundin árás líkt og þær sem hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir vopnasmygl til Hezbollah-samtakanna. Árásin hafi beinst að rannsóknarstöð sem hafi meðal annars framleitt efnavopn og tunnusprengjur.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira