Líkurnar á að Irma gangi á land í Flórída aukast Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2017 21:57 Spá um slóð Irmu fram á þriðjudag. Bandaríska Fellibyljamiðstöðin Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49
Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15
Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45