Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 15:13 Konan var dæmd í fimm mánaða fangelsi Vísir/GVA Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira