Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kynlíf á túr Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kynlíf á túr Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour