Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Næring fyrir átökin Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Næring fyrir átökin Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour