Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 17:30 Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25