Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 21:11 Ekki er vitað af hvaða tegund umræddur hundur er. Vísir/Getty Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu. Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu.
Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira