Fornbílaklúbburinn æfur vegna akstursbanns á Ljósanótt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. ágúst 2017 15:40 Íbúar Reykjanesbæjar munu ekki verða vitni að sýningu Fornbílaklúbbsins þetta árið. Vísir/Valgarður Fornbílaklúbbur Íslands er ekki sáttur við ákvörðun Lögreglustjórans á Suðurnesjum, Ólafs Helga Kjartanssonar, að loka Hafnargötu fyrir hátíðarakstri fornbíla á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ sem haldinn verður 2. september næstkomandi. Stjórn Fornbílaklúbbsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að ákvörðun lögreglustjórans sé óskiljanleg, þá sérstaklega í ljósi þess að hátíðarakstur bifhjóla hafi ekki verið blásinn af. Þá er gagnrýnt að ákvörðunin hafi ekki verið tekin í samráði við klúbbinn, stjórn hans eða aðra klúbba Segja þeir ákvörðunina vera illa rökstudda og gagnrýna að þeim hafi ekki borist neinar skýringar. Hefur klúbburinn ákveðið að aflýsa ráðgerðum akstri og sýningu fornbílanna. Þá hvetur klúbburinn alla eigendur fornbíla um að sniðganga hátíðina nema að lögreglustjórinn endurskoði ákvörðun sína. Ef ákvörðunin verður ekki endurskoðuð mun þátttöku klúbbsins verða endanlega lokið um nána framtíð. Fréttastofa sendi fyrirspurn á Ólaf Helga vegna málsins. Segir hann ákvörðunina hafa verið tekna út frá öryggissjónarmiðum enda séu þau ávallt höfð í fyrirrúmi. Ekki sé verið að beina þessu að einstaka félögum eða hópi manna. „Öryggi almennings er haft að leiðarljósi í þessum efnum sem öðrum,“ segir í skriflegu svari Ólafs. Menning Samgöngur Ljósanótt Reykjanesbær Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Fornbílaklúbbur Íslands er ekki sáttur við ákvörðun Lögreglustjórans á Suðurnesjum, Ólafs Helga Kjartanssonar, að loka Hafnargötu fyrir hátíðarakstri fornbíla á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ sem haldinn verður 2. september næstkomandi. Stjórn Fornbílaklúbbsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að ákvörðun lögreglustjórans sé óskiljanleg, þá sérstaklega í ljósi þess að hátíðarakstur bifhjóla hafi ekki verið blásinn af. Þá er gagnrýnt að ákvörðunin hafi ekki verið tekin í samráði við klúbbinn, stjórn hans eða aðra klúbba Segja þeir ákvörðunina vera illa rökstudda og gagnrýna að þeim hafi ekki borist neinar skýringar. Hefur klúbburinn ákveðið að aflýsa ráðgerðum akstri og sýningu fornbílanna. Þá hvetur klúbburinn alla eigendur fornbíla um að sniðganga hátíðina nema að lögreglustjórinn endurskoði ákvörðun sína. Ef ákvörðunin verður ekki endurskoðuð mun þátttöku klúbbsins verða endanlega lokið um nána framtíð. Fréttastofa sendi fyrirspurn á Ólaf Helga vegna málsins. Segir hann ákvörðunina hafa verið tekna út frá öryggissjónarmiðum enda séu þau ávallt höfð í fyrirrúmi. Ekki sé verið að beina þessu að einstaka félögum eða hópi manna. „Öryggi almennings er haft að leiðarljósi í þessum efnum sem öðrum,“ segir í skriflegu svari Ólafs.
Menning Samgöngur Ljósanótt Reykjanesbær Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira