Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Ritstjórn skrifar 22. ágúst 2017 08:45 Glamour/Getty Aðdáendur og fylgjendur fyrirsætunnar Iman ráku upp stór augu í vikunni þegar hún deildi mynd af dóttur sinni og tónlistarmannsins David Bowie. Iman er þekkt fyrir að vera mjög prívat og hafa þau vísvitandi haldið dótturinni frá sviðsljósinu í gegnum tíðina. Alexandria Zahra Jones er orðin 17 ára gömul og móðirin deildi stolt sjálfu til að óska henni til hamingju með afmælið. Þar sést glögglega að dóttirin hefur erft töffarskapinn og fegurðina frá foreldrunum. Alexandria, sem gjarna er kölluð Lexie, fæddist árið 2000 og er eina barnið sem þau Iman og David eiga saman. Við eigum eflaust eftir að sjá meira frá dömu í framtíðinni. The Queen of my heart Lexi Jones at 17 years old! #selfportrait #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on Aug 17, 2017 at 8:27am PDT Honored to call myself your mom! May we always be in each other's arms & hearts #BabyLexi #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on May 14, 2017 at 7:58am PDT Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Aðdáendur og fylgjendur fyrirsætunnar Iman ráku upp stór augu í vikunni þegar hún deildi mynd af dóttur sinni og tónlistarmannsins David Bowie. Iman er þekkt fyrir að vera mjög prívat og hafa þau vísvitandi haldið dótturinni frá sviðsljósinu í gegnum tíðina. Alexandria Zahra Jones er orðin 17 ára gömul og móðirin deildi stolt sjálfu til að óska henni til hamingju með afmælið. Þar sést glögglega að dóttirin hefur erft töffarskapinn og fegurðina frá foreldrunum. Alexandria, sem gjarna er kölluð Lexie, fæddist árið 2000 og er eina barnið sem þau Iman og David eiga saman. Við eigum eflaust eftir að sjá meira frá dömu í framtíðinni. The Queen of my heart Lexi Jones at 17 years old! #selfportrait #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on Aug 17, 2017 at 8:27am PDT Honored to call myself your mom! May we always be in each other's arms & hearts #BabyLexi #LexiLove A post shared by IMAN (@the_real_iman) on May 14, 2017 at 7:58am PDT
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour