Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 09:30 Glamour/Getty Eins og margir vita þá hefur Kim Kardashian West gefið út sína aðra vöru í snyrtivörulínunni KKW Beauty. Fyrst var það varalitalínan sem hún gerði í samstarfi við systur sína Kylie, en nú er það skyggingarpalletta. Margir tengja Kardashian-systurnar við hið mikla skyggingaræði (eða ,,contour") sem heltók heiminn og því á það vel við að Kim gefi út sína eigin útgáfu. Frú West hefur farið óvenjulegar leiðir í markaðssetningu vörunnar og nýtt sér styrk helstu Youtube-stjarnanna. Desi Perkins, Jaclyn Hill og Patrick Starr voru meðal þeirra sem fengu hana í heimsókn þar sem þau prófuðu nýju vöruna. Youtube-stjörnunum fannst greinilega ekki leiðinlegt að fá Kim í heimsókn og skín af þeim gleðin í myndböndunum. Áhugvert er að heyra að í allra fyrsta Youtube-myndbandi Jaclyn Hill, sem nú er með 4,4 milljón fylgjendur, fjallaði hún um förðun Kim Kardashian. Hér má sjá skyggingardrottninguna sýna hvernig á að gera þetta! Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Eins og margir vita þá hefur Kim Kardashian West gefið út sína aðra vöru í snyrtivörulínunni KKW Beauty. Fyrst var það varalitalínan sem hún gerði í samstarfi við systur sína Kylie, en nú er það skyggingarpalletta. Margir tengja Kardashian-systurnar við hið mikla skyggingaræði (eða ,,contour") sem heltók heiminn og því á það vel við að Kim gefi út sína eigin útgáfu. Frú West hefur farið óvenjulegar leiðir í markaðssetningu vörunnar og nýtt sér styrk helstu Youtube-stjarnanna. Desi Perkins, Jaclyn Hill og Patrick Starr voru meðal þeirra sem fengu hana í heimsókn þar sem þau prófuðu nýju vöruna. Youtube-stjörnunum fannst greinilega ekki leiðinlegt að fá Kim í heimsókn og skín af þeim gleðin í myndböndunum. Áhugvert er að heyra að í allra fyrsta Youtube-myndbandi Jaclyn Hill, sem nú er með 4,4 milljón fylgjendur, fjallaði hún um förðun Kim Kardashian. Hér má sjá skyggingardrottninguna sýna hvernig á að gera þetta!
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour