Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour