Mál Kim Wall: Það sem fannst var ekki líkamshluti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2017 20:02 Lögregla leitar nú stíft í von um að þeir líkamshlutar sem vantar á lík Kim Wall finnist. Vísir/EPA Rannsókn sænsku lögreglunnar hefur leitt í ljós að hlutur sem fannst Höllviken á Skáni í Svíþjóð í dag er ekki líkamshluti líkt og talið var í fyrstu. SVT greinir frá.Mögulegt var talið að hluturinn gæti tengst leitinni að sænsku blaðakonunni Kim Wall en í kvöld staðfesti lögregla að hluturinn tengdist málinu ekki. „Hér hefur ekkert saknæmt átt sér stað og rannsókn málsins er lokið,“ sagði Åsa Emanuelsson, lögreglukona hjá sænsku lögreglunni, um fundinn og rannsókn málsins sem leiddi í ljós að ekki væri um líkamshluta að ræða. Kaupmannahafnarlögreglan staðfesti í gær að búkur sem fannst í sjónum suður af Amager á mánudaginn hafi verið Wall og hefur leit staðið yfir að þeim líkamshlutum sem vantar á líkið. Peter Madsen er nú grunaður um morð, eftir að hafa áður verið grunaður um manndráp. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Sundurlimaða líkið af Kim Wall Kvenmannslíkið sem Kaupmannahafnarlögreglan fann við strendur Amager á mánudag er af sænsku blaðakonunni Kim Wall. 23. ágúst 2017 06:02 Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40 Leita að fötum Kim Wall Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 24. ágúst 2017 09:57 Madsen heldur sig við fyrri skýringar á láti Kim Wall 23. ágúst 2017 23:30 Mál Kim Wall: Líkamshluti mögulega fundinn við strönd Skánar Tæknideild sænsku lögreglunnar var send á vettvang og hefur lögregla í Danmörku verið upplýst um fundinn. 24. ágúst 2017 15:53 Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Rannsókn sænsku lögreglunnar hefur leitt í ljós að hlutur sem fannst Höllviken á Skáni í Svíþjóð í dag er ekki líkamshluti líkt og talið var í fyrstu. SVT greinir frá.Mögulegt var talið að hluturinn gæti tengst leitinni að sænsku blaðakonunni Kim Wall en í kvöld staðfesti lögregla að hluturinn tengdist málinu ekki. „Hér hefur ekkert saknæmt átt sér stað og rannsókn málsins er lokið,“ sagði Åsa Emanuelsson, lögreglukona hjá sænsku lögreglunni, um fundinn og rannsókn málsins sem leiddi í ljós að ekki væri um líkamshluta að ræða. Kaupmannahafnarlögreglan staðfesti í gær að búkur sem fannst í sjónum suður af Amager á mánudaginn hafi verið Wall og hefur leit staðið yfir að þeim líkamshlutum sem vantar á líkið. Peter Madsen er nú grunaður um morð, eftir að hafa áður verið grunaður um manndráp.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Sundurlimaða líkið af Kim Wall Kvenmannslíkið sem Kaupmannahafnarlögreglan fann við strendur Amager á mánudag er af sænsku blaðakonunni Kim Wall. 23. ágúst 2017 06:02 Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40 Leita að fötum Kim Wall Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 24. ágúst 2017 09:57 Madsen heldur sig við fyrri skýringar á láti Kim Wall 23. ágúst 2017 23:30 Mál Kim Wall: Líkamshluti mögulega fundinn við strönd Skánar Tæknideild sænsku lögreglunnar var send á vettvang og hefur lögregla í Danmörku verið upplýst um fundinn. 24. ágúst 2017 15:53 Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Sundurlimaða líkið af Kim Wall Kvenmannslíkið sem Kaupmannahafnarlögreglan fann við strendur Amager á mánudag er af sænsku blaðakonunni Kim Wall. 23. ágúst 2017 06:02
Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40
Leita að fötum Kim Wall Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 24. ágúst 2017 09:57
Mál Kim Wall: Líkamshluti mögulega fundinn við strönd Skánar Tæknideild sænsku lögreglunnar var send á vettvang og hefur lögregla í Danmörku verið upplýst um fundinn. 24. ágúst 2017 15:53
Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24. ágúst 2017 06:00