Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour