Hvenær byrjar bardaginn hjá Conor og Mayweather? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. ágúst 2017 20:00 Strákarnir eru klárir í bátana. vísir/getty Það er mikil spenna fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í nótt og margir að spá í hvenær herlegheitin byrji. Dagskráin á Stöð 2 Sport hefst á miðnætti er Búrið verður sýnt en þar er rýnt ítarlega í bardagann stóra með sérfræðingum. Klukkan 00.40 hefst síðan bein útsending úr sjónvarpssal þar sem haldið verður áfram að spá í spilin. Þrír bardagar eru á undan stóra bardaganum og hefst sá fyrsti rétt upp úr eitt í nótt. Samkvæmt plani Showtime þá hefst bardagi þeirra Conors og Mayweather aldrei fyrr en klukkan þrjú í nótt og eigi síðar en klukkan fjögur. Það veltur allt á hversu langir bardagarnir á undan verða.Hægt er að kaupa áskrift að bardagakvöldinu á 365.is. MMA Tengdar fréttir Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. 26. ágúst 2017 16:30 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í nótt og margir að spá í hvenær herlegheitin byrji. Dagskráin á Stöð 2 Sport hefst á miðnætti er Búrið verður sýnt en þar er rýnt ítarlega í bardagann stóra með sérfræðingum. Klukkan 00.40 hefst síðan bein útsending úr sjónvarpssal þar sem haldið verður áfram að spá í spilin. Þrír bardagar eru á undan stóra bardaganum og hefst sá fyrsti rétt upp úr eitt í nótt. Samkvæmt plani Showtime þá hefst bardagi þeirra Conors og Mayweather aldrei fyrr en klukkan þrjú í nótt og eigi síðar en klukkan fjögur. Það veltur allt á hversu langir bardagarnir á undan verða.Hægt er að kaupa áskrift að bardagakvöldinu á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. 26. ágúst 2017 16:30 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. 26. ágúst 2017 16:30
Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00