Gullfalleg Herðubreið í nýju drónamyndbandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2017 06:00 Nafnarnir Tómas og Tómas Ari stóðust ekki mátið og tjölduðu ofan í gíg Herðubreiðar. Með þetta hálffrosna gígvatn er tjaldstæðið án efa með þeim flottustu á Íslandi segir Tómas Guðbjartsson. Ólafur Már Björnsson Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira