Perlur fyrir alla - alls staðar Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt Mest lesið Hneppt pils fyrir haustið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour
Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt
Mest lesið Hneppt pils fyrir haustið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour