„Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:00 Yfirlæknir á Landspítalnum segir afgreiðslutíma geðdeildar ekki takmarkaðan og að allan sólarhringinn sé tekið á móti fólki sem telur sig þurfa aðstoð. Landspítalinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna tveggja sjálfsvíga á geðdeild með stuttu millibili. Í yfirlýsingunni vottar Landspítalinn fjölskyldu og vinum þeirra sem sviptu sig lífi á geðdeild með aðeins tíu daga millibili sína dýpstu samúð og segja að bæði atvikin séu til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafa Velferðarráðuneytið, Embætti landlæknis og Landspítalinn náið samráð þar sem málin eru í ítarlegri skoðun og greiningu en fyrir liggur að mikilvægt er að gera úrbætur á húsnæði geðdeildar sem unnið er að. Afgreiðslutími geðdeildar hefur verið gagnrýndur en á heimasíðu Landspítalans kemur fram að bráðamóttaka geðdeildar við Hringbraut sé opin kl. 12:00 - 19:00 virka daga og kl. 13:00 - 17:00 um helgar og alla helgidaga. „Á öðrum tímum sólarhrings fer það fram á bráðadeildinni í Fossvogi“, segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans.Þið takið alltaf á móti, allan sólarhringinn?„Já. Við tökum alltaf á móti fólki í geðrænum vanda. Við leggjum áherslu á það að þau fói þjónustu fljótt. Þeim er forgangsraðað í háum flokki. Þannig að þeir eiga að hitta hjúkrunarfræðing og lækni tiltölulega fljótt eftir komu og við getum alltaf kallað til geðlækna, allan sólarhringinn ef að við þurfum á að halda,“ segir Jón Magnús. Jón segir að farið hafi verið af stað í umbótavinnu vegna þjónustunnar síðast liðið vor sem ekki er lokið og að það sé áhættuþáttur að þjónustan skuli vera í boði á tveimur stöðum. Hann segir engan mun á þjónustu bráðageðdeildar við Hringbraut og Neyðarmóttöku í Fossvogi. „Í eðli sínu er ekki munur á þessari þjónustu. Munurinn fellst fyrst og fremst í hvar hún er veitt en öllu sömu úrræðin eru fyrir hendi hérna í Fossvogi eins og er á bráðamóttöku geðdeildar,“ segir Jón Magnús. Í yfirlýsingu Landspítalans frá því í morgun segir að vísbendingar séu um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum og margir hafa leitað til Landspítala vegna sjálfsvígshugsana. „Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á. Það er okkur mikið mál að allir finnist þeir geta leitað okkar þegar þeir þurfa á að halda,“ segir Jón Magnús. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45 Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalnum segir afgreiðslutíma geðdeildar ekki takmarkaðan og að allan sólarhringinn sé tekið á móti fólki sem telur sig þurfa aðstoð. Landspítalinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna tveggja sjálfsvíga á geðdeild með stuttu millibili. Í yfirlýsingunni vottar Landspítalinn fjölskyldu og vinum þeirra sem sviptu sig lífi á geðdeild með aðeins tíu daga millibili sína dýpstu samúð og segja að bæði atvikin séu til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafa Velferðarráðuneytið, Embætti landlæknis og Landspítalinn náið samráð þar sem málin eru í ítarlegri skoðun og greiningu en fyrir liggur að mikilvægt er að gera úrbætur á húsnæði geðdeildar sem unnið er að. Afgreiðslutími geðdeildar hefur verið gagnrýndur en á heimasíðu Landspítalans kemur fram að bráðamóttaka geðdeildar við Hringbraut sé opin kl. 12:00 - 19:00 virka daga og kl. 13:00 - 17:00 um helgar og alla helgidaga. „Á öðrum tímum sólarhrings fer það fram á bráðadeildinni í Fossvogi“, segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans.Þið takið alltaf á móti, allan sólarhringinn?„Já. Við tökum alltaf á móti fólki í geðrænum vanda. Við leggjum áherslu á það að þau fói þjónustu fljótt. Þeim er forgangsraðað í háum flokki. Þannig að þeir eiga að hitta hjúkrunarfræðing og lækni tiltölulega fljótt eftir komu og við getum alltaf kallað til geðlækna, allan sólarhringinn ef að við þurfum á að halda,“ segir Jón Magnús. Jón segir að farið hafi verið af stað í umbótavinnu vegna þjónustunnar síðast liðið vor sem ekki er lokið og að það sé áhættuþáttur að þjónustan skuli vera í boði á tveimur stöðum. Hann segir engan mun á þjónustu bráðageðdeildar við Hringbraut og Neyðarmóttöku í Fossvogi. „Í eðli sínu er ekki munur á þessari þjónustu. Munurinn fellst fyrst og fremst í hvar hún er veitt en öllu sömu úrræðin eru fyrir hendi hérna í Fossvogi eins og er á bráðamóttöku geðdeildar,“ segir Jón Magnús. Í yfirlýsingu Landspítalans frá því í morgun segir að vísbendingar séu um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum og margir hafa leitað til Landspítala vegna sjálfsvígshugsana. „Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á. Það er okkur mikið mál að allir finnist þeir geta leitað okkar þegar þeir þurfa á að halda,“ segir Jón Magnús.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45 Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. 29. ágúst 2017 10:05
„Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn 28. ágúst 2017 18:45
Óásættanlegt að tölur um sjálfsvíg liggi ekki fyrir Þingmaður Pírata gagnrýnir embætti landlæknis fyrir að hafa ekki á reiðum höndum töfræði yfir fjölda sjálfsvíga á heilbrigðisstofnunum. 20. ágúst 2017 15:20
Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28. ágúst 2017 10:17
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53
Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau. 20. ágúst 2017 09:05