Banna orðin "anti aging" í blaðinu Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 14:00 Skjáskot/Instagram Bandaríska tímaritið Allure hefur frumsýnt forsíðu septemberblaðsins en hana prýðir enginn önnur en breska leikkonan Helen Mirren. Í blaðinu kemur svo fram að ritstjórnin er búin að taka alfarið fyrir að nota orðin "anti aging" í blaðinu. Orðanotkunin þykir ýta undir aldursfordóma og hræðslu við að eldast. Fyrir þá sem ekki þekkja þá einblínir tímaritið Allure einna helst á fréttaflutning af snyrtivörum og af fegurð. Blaðið markar því ákveðin tímamót í rétta átt, bæði með vali á forsíðufyrirsætu og þessari ákvörðun. Það er jú óhjákvæmilegt að eldast og engin ástæða til að hræðast það - sjáið bara hina stórglæsilegu Mirren sem 72 ára gömul. Hér má lesa orð ritstjórans Michelle Lee um málið! I can't even express how excited I am to finally share the new September cover starring badass feminist icon, Dame Helen Mirren. I personally jumped at the chance to write the cover story myself because, COME ON. Starting today at Allure, we're also announcing we're banning the term "anti-aging." Language matters. Read our statement in my bio link! Photo:@scotttrindle stylist:@hanneshetta hair:@lukehersheson makeup:@ctilburymakeup nails:@mariannewman A post shared by Michelle Lee (@heymichellelee) on Aug 14, 2017 at 6:22am PDT Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Bandaríska tímaritið Allure hefur frumsýnt forsíðu septemberblaðsins en hana prýðir enginn önnur en breska leikkonan Helen Mirren. Í blaðinu kemur svo fram að ritstjórnin er búin að taka alfarið fyrir að nota orðin "anti aging" í blaðinu. Orðanotkunin þykir ýta undir aldursfordóma og hræðslu við að eldast. Fyrir þá sem ekki þekkja þá einblínir tímaritið Allure einna helst á fréttaflutning af snyrtivörum og af fegurð. Blaðið markar því ákveðin tímamót í rétta átt, bæði með vali á forsíðufyrirsætu og þessari ákvörðun. Það er jú óhjákvæmilegt að eldast og engin ástæða til að hræðast það - sjáið bara hina stórglæsilegu Mirren sem 72 ára gömul. Hér má lesa orð ritstjórans Michelle Lee um málið! I can't even express how excited I am to finally share the new September cover starring badass feminist icon, Dame Helen Mirren. I personally jumped at the chance to write the cover story myself because, COME ON. Starting today at Allure, we're also announcing we're banning the term "anti-aging." Language matters. Read our statement in my bio link! Photo:@scotttrindle stylist:@hanneshetta hair:@lukehersheson makeup:@ctilburymakeup nails:@mariannewman A post shared by Michelle Lee (@heymichellelee) on Aug 14, 2017 at 6:22am PDT
Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour