Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour