Sara bókstaflega á kafi í Karíbahafinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 06:45 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira