Conor og Mayweather berjast í minni hönskum en til stóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2017 17:02 Það er allt sérstakt við þennan bardaga. Líka hanskarnir enda gefin sérstök undanþága. vísir/getty Íþróttasamband Nevada samþykkti á fundi sínum í dag að gera undanþágu í bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather og leyfir þeim að berjast í minni hönskum en þeir eiga að gera miðað við þyngdarflokk. Það var búið að ákveða að bardaginn yrði með 10 únsu hönskum en á fundinum í dag var farið fram á að kapparnir mættu berjast með 8 únsu hanska. Léttari hanskar og ekki eins þykkir. Það var einróma samþykkt þar sem bardaginn væri sérstakur. Conor hafði upprunalega sagt að hann ætlaði að klára Floyd í fjórum lotum en með léttari hönskum myndi það taka hann í mesta lagi tvær lotur. Þessi hugmynd að fara í minni hanska kom óvænt frá Mayweather eftir að Conor hafði strítt honum á því að hann hefði krafist þess að fara í þykka hanska. Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari Conors, sagði að það hefðu verið mistök hjá Floyd að gefa þetta eftir. Upprunalega hugmyndin kom samt frá Gunnari Nelson í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Þá sagði hann það vera gáfulegt til þess að jafna leikinn aðeins. Þessi hanskastærð er samt stærðin sem Floyd þekkir best enda hefur hann unnið 48 af 49 bardögum sínum í þessari hanskastærð. Á fundi íþróttasambandsins í dag fékk Conor einnig formlegt hnefaleikaleyfi. Ekki seinna vænna þar sem það eru tíu dagar í bardagann. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Íþróttasamband Nevada samþykkti á fundi sínum í dag að gera undanþágu í bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather og leyfir þeim að berjast í minni hönskum en þeir eiga að gera miðað við þyngdarflokk. Það var búið að ákveða að bardaginn yrði með 10 únsu hönskum en á fundinum í dag var farið fram á að kapparnir mættu berjast með 8 únsu hanska. Léttari hanskar og ekki eins þykkir. Það var einróma samþykkt þar sem bardaginn væri sérstakur. Conor hafði upprunalega sagt að hann ætlaði að klára Floyd í fjórum lotum en með léttari hönskum myndi það taka hann í mesta lagi tvær lotur. Þessi hugmynd að fara í minni hanska kom óvænt frá Mayweather eftir að Conor hafði strítt honum á því að hann hefði krafist þess að fara í þykka hanska. Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari Conors, sagði að það hefðu verið mistök hjá Floyd að gefa þetta eftir. Upprunalega hugmyndin kom samt frá Gunnari Nelson í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Þá sagði hann það vera gáfulegt til þess að jafna leikinn aðeins. Þessi hanskastærð er samt stærðin sem Floyd þekkir best enda hefur hann unnið 48 af 49 bardögum sínum í þessari hanskastærð. Á fundi íþróttasambandsins í dag fékk Conor einnig formlegt hnefaleikaleyfi. Ekki seinna vænna þar sem það eru tíu dagar í bardagann. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira