Komu í veg fyrir aðra árás Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 07:30 Frá vettvangi árásarinnar í gær. Vísir/EPA Lögreglan á Spáni segist hafa fellt fimm grunaða hryðjuverkamenn í bænum Cambrils skammt suður af Barselóna í nótt. Mennirnir, sem klæddir voru fölskum sprengjubeltum, er sagðir tengjast árásinni í miðborg Barselóna þar sem sendiferðabíl var ekið á fjölda fólks. Minnst þrettán létu lífið og tugir eru særðir. Þrír hafa verið handteknir vegna árásarinnar.Fórnarlömb árásarinnar eru frá 24 löndum víðsvegar um heiminn. Um er að ræða mannskæðustu árás á spænskri grundu síðan 191 lést í sprengingum í Madríd árið 2004. Sex borgarar og einn lögregluþjónn særðust í Cambril þegar mennirnir óku á þá, áður en bíll þeirra valt og þeir voru skotnir til bana af lögreglu. Mennirnir voru með sprengjubelti, sem í fyrstu voru talin vera ekta. Sprengjusérfræðingar hafa nú staðfest að engar sprengjur voru í þeim.Vísir/GraphicnewsLögreglan leitar enn að ökumanni sendiferðabílsins sem flúði af vettvangi árásarinnar í Barselóna. Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi en hvorugur þeirra er ökumaðurinn samkvæmt lögreglu. Mennirnir eru báðir frá Norður-Afríku. Frekari upplýsingar um þann sem var handtekinn í morgun liggja ekki fyrir. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Ekki liggur þó fyrir hvort að árásin hafi verið framvkæmd af meðlimum samtakanna eða mönnum sem aðhyllast þeim. Þar að auki sprakk sprengja í húsi í bænum Alcanar á miðvikudagskvöldið, sem yfirvöld segja að tengist ennig árásinni, samkvæmt frétt BBC. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Katalóníu og haldin verður mínútuþögn á Plaça Catalunya í hádeginu í dag.Yfirlýsing forsætisráðherra Spánar. Barcelona has now seen "jihadist terrorism," Spain's PM says after 13 people are killed https://t.co/Z7w7Ir75W2 pic.twitter.com/zOMop215yH— Bloomberg (@business) August 18, 2017 Stuðningsmenn ISIS fagna árásinni á samfélagsmiðlum og kalla eftir fleirum. #SPAIN#IslamicState Supporters Celebrate #BarcelonaTerrorAttack, Calls For More Attacks. #TerrorMonitor pic.twitter.com/KOaFePBTfi— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) August 18, 2017 Yfirlit yfir sambærilegar árásir í Evrópu frá því í fyrra. #NEWSGRAPHIC Fatal vehicle-ramming attacks in Europe since July 2016 @AFP pic.twitter.com/DF9BQMqE3J— AFP news agency (@AFP) August 18, 2017 Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35 Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31 Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30 Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Lögreglan á Spáni segist hafa fellt fimm grunaða hryðjuverkamenn í bænum Cambrils skammt suður af Barselóna í nótt. Mennirnir, sem klæddir voru fölskum sprengjubeltum, er sagðir tengjast árásinni í miðborg Barselóna þar sem sendiferðabíl var ekið á fjölda fólks. Minnst þrettán létu lífið og tugir eru særðir. Þrír hafa verið handteknir vegna árásarinnar.Fórnarlömb árásarinnar eru frá 24 löndum víðsvegar um heiminn. Um er að ræða mannskæðustu árás á spænskri grundu síðan 191 lést í sprengingum í Madríd árið 2004. Sex borgarar og einn lögregluþjónn særðust í Cambril þegar mennirnir óku á þá, áður en bíll þeirra valt og þeir voru skotnir til bana af lögreglu. Mennirnir voru með sprengjubelti, sem í fyrstu voru talin vera ekta. Sprengjusérfræðingar hafa nú staðfest að engar sprengjur voru í þeim.Vísir/GraphicnewsLögreglan leitar enn að ökumanni sendiferðabílsins sem flúði af vettvangi árásarinnar í Barselóna. Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi en hvorugur þeirra er ökumaðurinn samkvæmt lögreglu. Mennirnir eru báðir frá Norður-Afríku. Frekari upplýsingar um þann sem var handtekinn í morgun liggja ekki fyrir. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Ekki liggur þó fyrir hvort að árásin hafi verið framvkæmd af meðlimum samtakanna eða mönnum sem aðhyllast þeim. Þar að auki sprakk sprengja í húsi í bænum Alcanar á miðvikudagskvöldið, sem yfirvöld segja að tengist ennig árásinni, samkvæmt frétt BBC. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Katalóníu og haldin verður mínútuþögn á Plaça Catalunya í hádeginu í dag.Yfirlýsing forsætisráðherra Spánar. Barcelona has now seen "jihadist terrorism," Spain's PM says after 13 people are killed https://t.co/Z7w7Ir75W2 pic.twitter.com/zOMop215yH— Bloomberg (@business) August 18, 2017 Stuðningsmenn ISIS fagna árásinni á samfélagsmiðlum og kalla eftir fleirum. #SPAIN#IslamicState Supporters Celebrate #BarcelonaTerrorAttack, Calls For More Attacks. #TerrorMonitor pic.twitter.com/KOaFePBTfi— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) August 18, 2017 Yfirlit yfir sambærilegar árásir í Evrópu frá því í fyrra. #NEWSGRAPHIC Fatal vehicle-ramming attacks in Europe since July 2016 @AFP pic.twitter.com/DF9BQMqE3J— AFP news agency (@AFP) August 18, 2017
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35 Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31 Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30 Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35
Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31
Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30
Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13