Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 08:06 Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Lögreglan á Suðurlandi Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Sjá meira
Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05